Áhugaverðir staðir

Gönguferðir
Gönguferðir

Frá Siglufirði liggja margar skemmtilegar gönguleiðir í mörgum erfiðleikastigum. Eldhugar finna hér glæsilegan fjallahring með óborganglegt útsýni meðan þeir sem vilja léttari göngu geta gengið í Hvanneyrarskál eða innanbæjar.

Top Mountaineering sérhæfir sig í gönguferðum frá Siglufirði og má skoða heimasíðu þeirra hér.

Ferðafélag Siglufjarðar stendur oft á tíðum fyrir skipulögðum gönguferðum um svæðið. Heimasíðu Ferðafélags Siglufjarðar má nálgast hér