Áhugaverðir staðir

Segull 67
Segull 67

Bjórverksmiðjan Segull 67 opnaði á Siglufirði rétt fyrir jólin 2015 þegar frábær jólabjór þeirra koma á markaðinn.

Bjórinn frá Segli er sérlega góður en ekki er síður spennandi að skoða fallega hönnuð heimakynni þeirra sem staðsett eru í gamalli en ný upgerðri fiskverksmiðju. Sigló Hótel skipuleggur heimsóknir fyrir gesti sína í þetta sögufræga hús þar sem gestir gea gætt sér á stórgóðum bjór meðan þeir fræðast um sögu hússins og framreiðslu bjórsins.

Að sjálfsögðu er síðan hægt að fá Segul 67 á krana á Sigló Hótel allt árið um kring.