Áhugaverðir staðir

Strandblak
Strandblak

Við smábátahöfnina á Siglufirði er hægt að fara í strandblak sem vinsælt er að spila meðal heimamanna. Strandblakvöllurinn er opinn frá byrjun júní og út ágúst.

Strandblakvöllurinn er staðsettur að Gránugötu 17b, Siglufirði.