Áhugaverðir staðir

Sundlaugar
Sundlaugar

Tvær sundlaugar eru í Fjallabyggð, útilaug á Ólafsfirði og innilaug á Siglufirði. Á Ólafsfirði er skemmtileg laug fyrir fjölskyldur með rennibrautum. Á báðum stöðum eru heitir pottar.

Sundlaugar Fjallabyggðar eru staðsettar sem hér segir:

Hvanneyrarbraut 52, Siglufirði.

Ægisgötu, Ólafsfirði.