Sigló hótel > Afþreying > Bæjarhátíðir > Síldarævintýrið

Bæjarhátíðir

Síldarævintýrið
Síldarævintýrið

Síldareævintýrið er stærsti og vinsælasti árlegi viðburðurinn á Siglufirði, haldin fyrstu helgina í ágúst. Hátíðin er þekkt fyrir að vera hæglát og fjölskylduvæn en samt full af iðandi mannlífi og fjöri með fjöldan allan af litlum viðburðum og lifandi tónlist. Síldarævintýrið er hátíð sögu, menningar og tónlistar þar sem heimamenn og ferðamenn koma saman og njóta lífsins.