Söfn og Gallerý

Alþýðuhúsið
Alþýðuhúsið

Alla Sigga er landsþekkt fyrir skemmtilega lifandi trélistaverk sín sem prýða meðal annars Icelandair hótelin. Vinnustofa Öllu Siggu er staðsett í gamla Alþýðuhúsinu.

Alþýðuhúsið er staðsett að Þormóðsgötu 13, Siglufirði.