Söfn og Gallerý

Sjálfsbjörg
Sjálfsbjörg

Í Sjálfsbjörgu kennir ýmissa grasa og er þar unnið með gler, leir, postulín og fleira. Fjöldi listamanna kemur þar saman og nýtur góðra stunda við iðju sína.

Sjálfsbjörg er staðsett að Lækjargötu 2, Siglufirði.