Sigló hótel > Herbergi > Herbergi > Classic Room

Classic herbergi

  • Bedroom with comfortable bed

Classic herbergi

Classic herbergin okkar eru heldur minni en Deluxe herbergin eða 23 m2 að stærð. Engu að síður ná þau fram þessu einstaka andrúmslofti Sigló hótels. Þau eru með tvíbreiðu rúmi búnu hágæða rúmfötum.  Classic herbergi hentar fyrir tvo fullorðna en möguleiki er á aukarúmi fyrir barn eða fullorðna sé þess óskað.

 
Búnaður: Gluggasæti, HD flatskjár, sími/vekjaraklukka/fjarstýring, gluggatjöld, stór sturta, hárþurrka, baðvörur, skrifborðsaðstaða, innifalið Wi-Fi og öryggisskápur. 
Bóka