Sigló hótel > Tilboð

Tilboð

Golf og gisting á Sigló
Sigló Golf er frábær upplifun fyrir kylfinga sem vilja njóta náttúru og sólarlags í skjóli Siglfirskra fjalla í útivistarperlu bæjarbúa. Völlurinn er níu holur og byggður af metnaði í Hólsdal í botni Siglufjarðar.
Skíðafrí á Sigló er ævintýri líkast
Njóttu þín í skíðaparadísinni á Sigló og dekraðu við þig á Sigló Hóteli
Skíðagöngunámskeið
Í samstarfi við skíðafélögin í Fjallbyggð bjóðum við upp á helgarnámskeið undir leiðsögn valinkunnra skíðagöngumeistara frá Ólafsfirði og Siglufirði. Námskeiðin eru getuskipt og henta því bæði byrjendum og lengra komnum.