Sigló hótel > Tilboð

Tilboð

Supertroll
Í tilefni af Super Troll Ski Race bjóðum við þátttakendum og stuðningsfólki tilboð á gistingu á Sigló Hóteli dagana 16. -18. maí.
FJALLASKÍÐANÁMSKEIÐ
Nú bjóðum við upp á helgarnámskeið undir leiðsögn Tómasar Atla Einarssonar fjallaskíðakappa.
Skíðafrí á Sigló er ævintýri líkast
Njóttu þín í skíðaparadísinni á Sigló og dekraðu við þig á Sigló Hóteli
Endurheimt
Í örum takti samfélagsins býður þetta námskeið gullið tækifæri til að staldra við og sækja sér orku og næringu fyrir framhaldið.
Skíðagöngunámskeið
Í samstarfi við skíðfélögin á svæðinu bjóðum við upp á helgarnámskeið undir leiðsögn valinkunnra skíðagöngugarpa frá Ólafsfirði og Siglufirði