Sigló hótel > Tilboð

Tilboð

Skíðagöngunámskeið
Í samstarfi við skíðafélögin á svæðinu bjóðum við upp á helgarnámskeið undir leiðsögn valinkunnra skíðagöngugarpa frá Ólafsfirði og Siglufirði.
Jólahlaðborð 2018
  Jólahlaðborð alla föstudaga og laugardag frá 16. Nóvember - 15. desember.