Sigló hótel > Tilboð

Tilboð

2 FYRIR 1 Á GISTINGU 7.-9. FEBRÚAR
Fjarðargangan á Ólafsfirði verður haldin helgina 7.-9. febrúar 2020 og er Sigló Hótel stoltur styrktaraðili göngunar.
Skíðagöngunámskeið
Í samstarfi við skíðafélögin í Fjallbyggð bjóðum við upp á helgarnámskeið undir leiðsögn valinkunnra skíðagöngumeistara frá Ólafsfirði og Siglufirði. Námskeiðin eru getuskipt og henta því bæði byrjendum og lengra komnum.
Haustsæla á Sigló, fyrir eldri borgara
Okkur er sönn ánægja að kynna nýtt prógram, Haustsæla á Sigló, fyrir eldri borgara. Þar ætlum við að dekra sérstaklega við þennan mikilvæga viðskiptavinahóp í 3 daga með ljúffengum veitingum og fjölbreyttri fræðslu- og skemmtidagskrá.
Golf og gisting á Sigló
Sigló Golf er frábær upplifun fyrir kylfinga sem vilja njóta náttúru og sólarlags í skjóli Siglfirskra fjalla í útivistarperlu bæjarbúa. Völlurinn er níu holur og byggður af metnaði í Hólsdal í botni Siglufjarðar.
Skíðafrí á Sigló er ævintýri líkast
Njóttu þín í skíðaparadísinni á Sigló og dekraðu við þig á Sigló Hóteli