Sigló hótel > Tilboð > FJALLASKÍÐANÁMSKEIÐ

Tilboð

FJALLASKÍÐANÁMSKEIÐ
FJALLASKÍÐANÁMSKEIÐ

Nú bjóðum við upp á helgarnámskeið undir leiðsögn Tómasar Atla Einarssonar fjallaskíðakappa.  Tómas hefur mikla þekkingu af svæðinu hér á Tröllaskaga og er formaður björgunarsveitarinnar Tinds  og snjóeftirlitsmaður á Ólafsfjarðarsvæðinu

Verð*:  69.900 kr á mann í tveggja manna herbergi og 79.900 kr á mann í einstaklingsherbergi

Innihald pakka:

  • Fjallaskíðakennsla
  • Gisting á Sigló Hóteli í 2 nætur
  • Heitur pottur og gufa
  • Jóga og teygjur
  • 1 x Apré Ski hressing í arinstofunni
  • 2 x morgunverður
  • 2 x þriggja rétta kvöldverður
  • 2 x hádegisverður á Hannes Boy

Pantanir í síma 461-7730  frá kl  08:00-20:00  eða á siglohotel@siglohotel.is

*Staðfestingargjald  20.000 kr.  Takmarkaður fjöldi.  Verð miðast við gistingu í Classic herbergi.  Aukanótt með morgunverði 7.900 kr á mann.   Uppfærsla í Superior herbergi 2.000 kr og Delux herberig 4.000 kr á mann per nótt.