Sigló hótel > Tilboð > Skíðagöngunámskeið

Tilboð

Skíðagöngunámskeið
Skíðagöngunámskeið

Njóttu þín á gönguskíðum í skíðaperlum Fjallabyggðar og dekraðu við þig á Sigló Hóteli

Í samstarfi við skíðafélögin á svæðinu bjóðum við upp á helgarnámskeið undir leiðsögn valinkunnra skíðagöngugarpa frá Ólafsfirði og Siglufirði

Verð:

59.900 kr á mann í tveggja manna herbergi

69.900 kr á mann í einstaklingsherbergi

Innihald pakka:

  • Gönguskíðakennsla (10 klst)
  • Gisting á Sigló Hóteli í 2 nætur
  • Heitur pottur og gufa
  • Jóga og teygjur
  • 1 x Apré Ski hressing í arinstofunni
  • 2 x morgunverður
  • 2 x þriggja rétta kvöldverður
  • 2 x hádegisverður á Hannes Boy

 

*Staðfestingargjald  20.000 kr.  Takmarkaður fjöldi.  Verð miðast við gistingu í Classic herbergi.  Aukanótt með morgunverði 7.900 kr á mann.   Uppfærsla í Superior herbergi 2.000 kr og Delux herbergi 4.000 kr á mann per nótt.