Sigló hótel > Tilboð > Sumar á Sigló - Fjölskyldutilboð

Tilboð

Sumar á Sigló - Fjölskyldutilboð
Sumar á Sigló - Fjölskyldutilboð

Tilboð 1

Fjölskylduherbergi með morgunverði

Tvöfalt herbergi með hjónarúmi, tveimur einstaklingsrúmum og tveimur baðherbergjum. Innifalið er gisting í fjölskylduherbergi, morgunverður og aðgangur að heitum potti og sauna við fjöruborðið.  

Verð:
 35.000 kr  nóttin  

Aukarúm fyrir barn yngra en 11 ára 3.600 kr  og ungling 12-18 ára 6.600 kr nóttin með morgunverði.  Ungbarnarúm er frítt. 

Bókanlegt 1. júní – 30. september           

Þú bókar með því að send okkur tölvupóst siglohotel@siglohotel.is