Sigló hótel > Tilboð

Tilboð

Sumar á Sigló - Gisting og golf Golf, gisting og “gourmet” kvöldverður Njóttu þín í einstökum lúxus á Sigló Hóteli og hinum rómaða golfvelli Sigló Golf í Hólsdal 1 x gisting í Classic tveggja manna herbergi 1 x morgunverður 1 x þriggja rétta “gourmet” kvöldveður að hætti kokksins 1 x dagspassi á Sigló Golf vellinum í Hólsdal Aðgangur að heitum potti og sauna við fjöruborðið 55.500 KR Nánar Þriggja daga lúxus golfferð á Sigló Golf og dekur í skjóli Siglfirskra fjalla 3 x Gisting í tveggja manna Classic herbergi Ótakmarkaður aðgangur að Sigló Golf vellinum í 3 daga 2 x leiðsögn með kennara / getuskipt í minni hópa 1 x skemmti golfmót fyrir þáttakendu á þriðja degi 2 x Yoga/teygjur og leidd slökun Sauna og heitur pottur við fjöruborðið Fullt fæði - “gourmet” veitingar frá morguni til kvölds Aprés golf 89.900 kr Nánar Gönguskíðaferð á Tröllaskaga 3 nátta ferð 25. - 28. mars 2021
Í samstarfi við Sigló Travel bjóðum við upp á einstaka ferð þar sem ferðast verður á gönguskíðum alls um 40 km í undurfagurri náttúru Tröllaskagai með leiðsögn. Gisting í Classic tveggja manna herbergi í 3 nætur Fararstjórn í tvo daga – einn dagur er frjáls Rúta frá Sigló Hóteli að Lágheiði í Fljótum og tilbaka frá Ólafsfirði Fullt fæði á ferðadögum Morgunverður alla daga Sauna og heitur pottur við fjöruborðið Yoga/teygjur og leidd slökun í yogasal hótelsins
99.900 kr. Nánar
Skíðagöngunámskeið Í samstarfi við Sigló Travel bjóðum við upp á helgarnámskeið undir leiðsögn valinkunnra skíðagöngumeistara frá Ólafsfirði og Siglufirði. Námskeiðin eru getuskipt og henta því bæði byrjendum og lengra komnum. Skíðagöngukennsla Gisting í lúxus herbergi Fullt fæði – “gourmet” matseðill að hætti Sunnu Apré Ski – léttar veitingar og ljúfir tónar Sauna og heitur pottur við fjöruborðið, sjósund Yoga/teygjur og leidd slökun Frá 85.900 kr. Nánar Skíðafrí á Sigló – helgarpakki með skíðapassa Njóttu þín í skíðaparadísinni á Sigló og gerðu vel við þig á glæsilegasta skíðahóteli landsins. Gisting í Classic herbergi Skíðapassi í Skarðsdal fös-sun Morgunverðarhlaðborð Heitur pottur og sauna við fjöruborðið Frá 34.200 kr. Nánar