Sigló hótel > Veitingar > Jólahlaðborð 2021

Jólahlaðborð 2021

Jólin á Sigló eru engu lík

 

Þú kemst í jólaskap á hinu sívinsæla jólahlaðborði Kaffi Rauðku

Upplifaðu jólin á Siglufirði á jólahlaðborði á Kaffi Rauðku og gerðu vel við þig með lúxus gistingu á Sigló Hóteli. Sigló Hótel er glæsihótel staðsett í fallegu umhverfi við smábátahöfnina. Herbergin eru sérlega hlýleg, með rómantísku yfirbragði og dásamlegu útsýni. Á hótelinu er líka einstakur vín- og kokteilbar, arinstofa með sjávarútsýni og heitur pottur.

 

 

LÚXUS GISTING Á SIGLÓ HÓTEL OG JÓLAHLAÐBORÐ Á KAFFI RAUÐKU

Gisting með morgunverði og aðgangi að heitum potti og gufu við fjöruborðið. Á jólahlaðborðinu töfra kokkarnir fram kræsingar sem leika við bragðlaukana.

Jólahlaðborð alla föstudaga og laugardaga frá 12. nóvember til 18. desember.

Föstudagur 12. nóvember Laust Laugardagur 13. nóvember Uppselt
Föstudagur 19. nóvember Uppselt Laugardagur 20. nóvember Uppselt
Föstudagur 26. nóvember Laust Laugardagur 27. nóvember Uppselt
Föstudagur 3. desember Laust Laugardagur 4. desember Uppselt
Föstudagur 10. desember Laust Laugardagur 11. desember Uppselt
Föstudagur 17. desember Laust Laugardagur 18. desember Laust

Tveggja manna Classic herbergi ásamt jólahlaðborði með fordrykk og skemmtun fyrir tvo 50.000,-

Einstaklingsherbergi Classic ásamt jólahlaðborði með fordrykk og skemmtun fyrir einn 33.700,-   

Uppfærsla í Superior herbergi á 2.000,- á mann og Delux herbergi á 4.000,- á mann.
Ef þú ert að koma á jólahlaðborð á föstudegi getur þú bætt við auka nótt (fimmtudagur) á 12.000kr.

 

Verð á mann á jólahlaðborð 12.800,- með fordrykk og skemmtun.

LÚXUS GISTING OG FJÖGURRA RÉTTA JÓLAKVÖLDVERÐUR

Gisting á Sigló Hótel ásamt kvöldverður á veitingastaðurinn Sunna með jólaívafi.

Gisting í Classic herbergi á Sigló Hóteli með morgunverði og aðgangi að heitum potti og gufu við fjöruborðið ásamt fjögurra rétta jólaveislu að hætti kokksins á veitingastaðnum Sunnu.

46.492 kr í tveggja manna herbergi og kvöldverður fyrir tvo.  

Uppfærsla í Superior herbergi á 2.000,- á mann og Delux herbergi á 4.000,- á mann.

 

Bókanir á siglohotel@siglohotel.is eða í síma: 461-7730