Notalegt umhverfi við smábátahöfnina

Herbergi Sigló Hótel eru rúmgóð og falleg og hafa öll útsýni yfir tignarleg fjöllin sem umlykja fjörðinn og notalegt umhverfið kringum hótelið.

Veitingastaðirnir okkar
Sunna
Sunna Restaurant
Á Sigló Hótel er veitingastaðurinn Sunna þar sem viðskiptavinir fá nýtt sjónarhorn á smábátahöfnina úr sætum sínum. Á lobbýbarnum gefst fólki færi á að slappa af eftir amstur dagsins og njóta drykkja. 

Netbókun

Hannes boy

Hannes Boy er notalegur staður sem tilvalinn er fyrir þá sem vilja njóta kvöldsins í góðra vina hópi.

 
Kaffi Rauðka

Kaffi Rauðka býður uppá fjölbreyttan matseðil og hentar fjölskyldufólki því afar vel.

IMG_2562

Við smábátahöfnina á Siglufirði myndast skemmtileg stemmning þar sem bæjarbúar og ferðamenn safnast saman og njóta samverunnar á góðviðrisdögum. 

IMG_2562

Fjölbreyttir afþreyingamöguleikar, góðir veitingastaðir og nálægð við Síldarminjasafnið gerir Siglufjörð að stað sem gott er að heimsækja allt árið um kring.