Áhugaverðir staðir

Golfvöllur
Golfvöllur

Golf á Sigló er frábær upplifun fyrir kylfinga sem vilja njóta náttúrunnar og sólarlags í skjóli siglfirskra fjalla í útivistarperlu bæjarbúa. Völlurinn er níu holur og  byggður af metnaði í Hólsdal í botni Siglufjarðar. Nánari upplýsingar á siglogolf.is