Bæjarhátíðir

Skíðavikan
Skíðavikan

Barnabrautir, tírólaþema, tónlist og ýmisar aðrar uppákomur eru í Skarðinu í Páskavikunni þegar fjöldi fólks kemur saman til að njóta samverunnar á Siglufirði. Vinsælt er meðal burtfluttra Siglfirðinga sem og annarra landsmanna að heimsækja Siglufjörð í þessari viku sem iðar af mannlífi og skemmtilegum viðburðum.