Sigló hótel > Afþreying > Bæjarhátíðir > Þjóðlagahátíðin

Bæjarhátíðir

Þjóðlagahátíðin
Þjóðlagahátíðin

Tónlist er í hávegum höfð á Þjóðlagahátíðinni sem fram fer fyrstu heilu vikuna í júlí ár hvert á Siglufirði. Fjöldi tónlistaviðburða og námskeiða eru í boði á hátíðinni sem nýtur aukinna vinsælda en hana sækir fólk frá öllum heimsálfum bæði til að sýna og njóta. Kirkjan, Síldarminjasafnið, veitingahús og aðrir samkomustaðir eru allir notaðir til tónlistaviðburða á Þjóðlagahátíðinni.