Bæjarhátíðir

Trilludagar
Trilludagar

Trilludagar er sérlega fjölskylduvæn hátíð sem haldin er í þriðja sinn árið 2018. Í boði er meðal annars sjóstangveiði fyrir alla þar sem boðið er uppá siglingu út á fjörðinn fagra og lagt fyrir fisk. Grill er á hafnarsvæðinu. Súkkulaðihlaup – styrktarhlaup, menning, íþróttir og afþreying, skemmtanir og margt fleira í boða þessa helgi fyrir alla fjölskylduna.