Sigló hótel > Afþreying > Bæjarhátíðir

Bæjarhátíðir

Trilludagar
Trilludagar er sérlega fjölskylduvæn hátíð sem haldin er í þriðja sinn árið 2018. Í boði er meðal annars sjóstangveiði fyrir alla þar sem boðið er uppá siglingu út á fjörðinn fagra og lagt fyrir fisk.
Skíðavikan
Barnabrautir, tírólaþema, tónlist og ýmisar aðrar uppákomur eru í Skarðinu í Páskavikunni þegar fjöldi fólks kemur saman til að njóta samverunnar á Siglufirði. Vinsælt er meðal burtfluttra Siglfirðinga sem og annarra landsmanna að heimsækja Siglufjör...
Þjóðlagahátíðin
Tónlist er í hávegum höfð á Þjóðlagahátíðinni sem fram fer fyrstu heilu vikuna í júlí ár hvert á Siglufirði. Fjöldi tónlistaviðburða og námskeiða eru í boði á hátíðinni sem nýtur aukinna vinsælda en hana sækir fólk frá öllum heimsálfum bæði til að sý...
Síldarævintýrið
Síldarævintýrið er stærsti og vinsælasti árlegi viðburðurinn á Siglufirði, haldin fyrstu helgina í ágúst. Hátíðin er þekkt fyrir að vera hæglát og fjölskylduvæn en samt full af iðandi mannlífi og fjöri með fjöldan allan af litlum viðburðum og lifandi...