Sigló hótel > Um Siglo hótel > Störf í boði

Störf í boði

Störf í boði

Við leitum nú eftir öflugum, skemmtilegum og áreiðanlegum einstaklingum til að taka þátt í ört vaxandi þjónustu Sigló Hótels. 

Mikilvægt er að allir umsækjendur hafi ríka þjónustulund, mikinn áhuga á að tileinka sér fagleg og öguð vinnubrögð, sýni frumkvæði í starfi, séu viljugir til að aðstoða samstarfsaðila á öðrum starfssviðum, skilji og tali góða ensku og hafi metnað til að vaxa í starfi.

 

Kvöld og helgarvinna: Við leitum að öflugum einstaklingum sem hafa áhuga á aukavinnu á daginn, kvöldin og/eða um helgar. Aukavinna er í boði í flestum starfsgildum. 

 

Vinsamlegast sendið upplýsingar um starfs sem áhugi er fyrir ásamt ferilskrá á umsokn@siglohotel.is